Vegna veðurs. Tilkynning 3

Tilkynning 3. Síðdegis ef veður hefur versnað meðan á skólahaldi/frístundarstarfi stendur Foreldrar / forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Eru þeir hvattir til að fara ekki af stað sökum veðurs séu þeir ekki á vel útbúin, frekar þá að bíða af sér veðrið. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára.   Nánari upplýsingar eru á shs.is og á Facebook ( Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu).     Enska: Announcement 3. In the afternoon if the weather worsens during school and after-school programs. The weather conditions in the Reykjavik area have deteriorated and parents and/or guardians of children younger than 12 are asked to pick up their children at the end of the school day or afterschool programs. If parents or guardians are not equipped to pick up their children during the storm, we ask them to wait until the weather improves. The children will be kept safe at school until they are collected.   Further information on www.shs.is and on Facebook („Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.“ and „Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu“)  

Með bestu kveðju  Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Sérfræðingur í almannavörnum  Civil Protection Specialist

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. (+354)  (+354) 8626375  (+354) 528 3000  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. http://shs.is  Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík, Ísland.  

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 270 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn