Skólasetning Fossvogsskóla 2017

Kæru nemendur og foreldrar.

Nú styttist í skólabyrjun. Skólasetning Fossvogsskóla fyrir skólaárið 2017-2018 verður þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Skólasetning fer fram í sal skólans fyrir 2. - 7. bekk.

Kl. 10:00 2. - 3. bekkur

Kl. 10:30 4. - 5. bekkur

Kl. 11:00 6. - 7. bekkur

Nemendur og foreldrar í 1. bekk verða boðaðir í viðtöl 22. og 23. ágúst. Umsjónarkennarar munu senda nánari upplýsingar um viðtalstíma.

 Hlökkum til að sjá ykkur.

Með góðri kveðju,

Aðalbjörg og Árni

 Skóladagatal 2017-2018

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 92 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn