Heimsókn í TBR

 

Miðvikudaginn 22. nóvember fór 4. bekkur í heimsókn í TBR þar sem krakkarnir fengu gefins badmintonspaða og fengu að prófa að spila badminton. Allir skemmtu sér konunglega og áhugi kviknaði á að æfa badminton enda býður TBR upp á fríar æfingar frá áramótum og fram á vor. Vonandi nýta flestir sér þetta kostaboð.

Fleiri myndir eru í myndasafni.

 

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 104 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn