Ferð 5.bekkjar á Þjóðminjasafnið

Dagana 11. og 18.janúar fór bekkurinn í vettvangsferð á Þjóðminjasafn Íslands. Ferðin var hugsuð sem kveikja fyrir næsta samfélagsfræðiverkefni bekkjarins um landnám Íslands. Nemendur fengu fræðslu um ýmsa muni safnsins og fengu að klæðast eftirlíkingum af klæðnaði landnámstímans. Þessa daga var mikil hálka í borginni en allir komust óskaddaðir í skólann aftur.

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 147 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn