Félagsvist

Í dag spiluðu krakkar í 4.-7. bekk félagsvist. 4. og 6. bekkur spilaði á bókasafni og í tónmenntastofu og 5. og 7. bekkur í íþróttasalnum.

Gekk þetta mjög vel og virtust nemendur hafa gaman af.  

Sjá fleiri myndir inná myndasafni

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 93 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn