1. bekkur með sal

Núna hefur 1.bekkur haldið sal á þessari önn. Þar voru fjölbreytt og skemmtileg atriði sýnd, það var m.a. dansað, sungið, spilað á hljóðfæri og boltatækni sýnd. Leikskólahópar frá hverfisleikskólunum komu í heimsókn og gaman að sjá svona margar foreldra sáu sér fært að mæta.

Sjá fleyri myndir inná heimasíðu

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 333 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn