Salur í Vesturlandi 1. bekkur

Mikil gleði ríkti í morgun í Vesturlandi en ástæðan var að strákarnir í 1.bekk voru með skemmtun á sal fyrir samnemendur sína stelpurnar í 1.bekk og alla nemendur 2. og 3. bekkjar. Óhætt er að segja að strákarnir hrifu salinn með sér en þeir buðu upp á fótboltatækni, flautuleik, leikritið Grísirnir fimm, dans og tískusýningu. Einnig fékk salurinn tækifæri á að hreyfa sig en dansaður var fugladansinn meðan strákarnir klæddu sig í tískufötin. Frábærir strákar og verður gaman að fylgjast með því hvað næstu salir þeirra bera í skauti sé :-)

Sjá fleiri myndir inná myndasafni.

Prenta | Netfang

Vísindasmiðja

Sjötti bekkur fór í leiðangur í Vísindasmiðjuna á dögunum.  Þar hittu þau sprengi Kata og Martin sem sýndu þeim ýmsar tilraunir og útskýrðu.  Nemendum þótti þetta mjög fróðleg, skemmtu sér allir hið besta og höfðu gagn og gaman af.  

Sjá fleiri myndir inná myndasafni.

Prenta | Netfang

Upplestur

Gunnar Helgason kom til okkar og las upp úr Amma best. 

Sjá fleiri myndir inná myndasafni

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 42 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn