„Makerspace“ eða snjallsmiðjur í Fossvogsskóla

Í vetur hafa nemendur fengið að kynnast ýmsum nýjungum í tæknimennt, í svokölluðum „Makerspace“ eða snjallsmiðjum. Hugmyndafræði „Makerspace“ eða snjallsmiðja gengur út frá því að auka tæknilæsi og víðsýni nemenda, ásamt því að efla sjálfstæði þeirra og sköpunarkraft. Yngri nemendur hafa helst verið í Scratch Jr. og OSMO. En eldri nemendur hafa auk þess fengið tækifæri til að kynna sér Sphero, Makey Makey, Orzobit og 3Doodler. Hefur þetta gefist vel og nemendur verið ánægðir með smiðjurnar, sem ýmist hafa verið settar upp inn í skólastofum eða á skólasafninu. Bestu kveðjur, Guðrún Þórðard.

32484580 10214091340654353 7391171767571578880 n 32488085 10214091346174491 2996618417793925120 n 32532350 10214091340294344 1438968963630366720 n
32646835 10214091341374371 3560160428162023424 n 32665317 10214091340934360 8089399481281282048 n  

Prenta | Netfang

Hjóladagar 2018

Sjá fleiri myndir inná myndasafni

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 123 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn