Aðalfundur FFF

Þriðjudaginn 4. nóvember var haldinn fundur hjá foreldrafélagi Fossvogsskóla. Efni fundarins var að kjósa 2 fulltrúa foreldra í skólaráð skólans en Selma Árnadóttir og Þorsteinn Víglundsson voru kosin sem aðalmenn en til vara eru Elva Ýr Gylfadóttir og Björn Malmquist. 

Bergþóra Valsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOK flutti síðan fyrirlestur um hvernig foreldrar geta haft áhrif í skólastarfinu. Hægt er að nálgast glærur hennar hér.

myndir_189myndir_187myndir_186myndir_188


Prenta | Netfang

Leikfimi fyrir foreldra í íþróttasal Fossvogsskóla

Á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00 - 18:00 er boðið upp á frábæra
leikfimi í íþróttasal Fossvogsskóla. Leikfimin er opin öllum jafnt konum
sem körlum og kostar 12.000. Áhugsamir hafi samband við Ásdísi í síma
898-3474.

Kveðja
Foreldrafélagið.

Prenta | Netfang

Nýtt útlit

Heimasíða Fossvogsskóla hefur fengið nýtt útlit, enn á eftir að setja inn ýmsar uppl. varðandi skólastarfið, vinsamlegast sýnið biðlund.

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 44 gestir en einn notandi tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn