Dótadagur

Í morgun mættu krakkar í Vesturlandi með leikföng í skólann. Sannkölluð gleði var hjá krökkunum enda mikið um nýtt dót svona skömmu eftir jólin. Allar stofurnar voru opnaðar svo krakkarnir gátu gengið frjálst á milli og árgangar blandast.

dotadagur_15_jan_026 dotadagur_15_jan_003
1_sept_004 dotadagur_15_jan_007

 Eigið góða helgi, bestu kveðjur

starfsfólk Vesturlands.

Sjá fleiri myndir

Prenta | Netfang

Útikennsla 3. bekkur.

lodahreinsun_014Miðvikudaginn 13. Janúar sáu hópar 6 og 7 um að hreinsa skólalóðina. Þetta var fyrsta hreinsun eftir áramót og var mikið af rusli á lóðinni og sást að það hefur verið sprengt mikið af flugeldum um áramótin hér í Fossvoginum. Krakkarnir voru duglegir og stóðu sig vel í flokkuninni því að sjálfsögðu var ruslið flokkað því Fossvogsskóli er grænn skóli.

 

Bestu kveðjur,

Erla og Kristín Sig.

Sjá fleiri myndir

 

Prenta | Netfang

Útikennsla 2. bekkur

utikennsla_13_jan_005Í dag fór hópur 3 og hópur 5 í útikennslu og var fengist við mælingar á ýmsum hlutum á skólalóðinni.

Nemendur stóðu sig með prýði og höfðu gaman af.

Kveðja

Kristín og María

Sjá fleiri myndir

Prenta | Netfang

Gestir

Núna eru 102 gestir en engir notendur tengdir

Loftgæði

Svifryk (PM10)
Núna
Sæki gögn
Meðaltal
Sæki gögn