Skip to content
10 des'19

Tilkynning til foreldra um óveður í dag

Kæru foreldrar, Hér að neðan er það grunnskipulag sem Fossvogsskóli mun fylgja í dag. Við óskum eftir því að allir nemendur í 1. – 4. bekk séu sóttir í skólann kl. 13:40 að skólastofunni og fylgt heim og gefum leyfi fyrir því að nemendur í 5. – 7. bekk komi sér sjálfir heim. Það er…

Nánar
18 nóv'19

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í Hörpu í bókmenntaborginni Reykjavík árið 2019 á degi íslenskrar tungu Laugardaginn 16. nóvember fór fram í Norðurljósasal Hörpu afhending á íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Þetta var í 13. sinn sem verðlaunin eru afhent. Hver grunnskóli í borginni má tilnefna einn nemanda á hverju skólastigi sem hann kennir. Hjá…

Nánar
11 jún'19

Sumarkveðja

Starfsfólk Fossvogsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 21. júní kl. 12:00 á hádegi og opnar á ný miðvikudaginn 7. ágúst. Skólinn verður svo settur 22. ágúst og nemendur mæta samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.

Nánar
21 mar'19

Vegna boðaðs verkfalls hópbifreiðastjóra fellur skólaakstur, að óbreyttu, niður í Reykjavík á morgun, föstudag. Þetta á við akstur í og úr skóla, akstur í sund og akstur í íþróttir. Akstursþjónusta fatlaðra verður með óbreyttu sniði eins og áður hefur komið fram. Frístundaakstur er á vegum hvers og eins íþróttafélags. Vinsamlegast verið í sambandi við viðkomandi…

Nánar
05 mar'19

Verðlaunaafhending í smásögukeppni FEKÍ 2018

Miðvikudaginn 27. febrúar fór fram verðlaunaafhendin í smásagnakeppni Félags enskukennara á Bessastöðum. Forsetafrú Íslands Eliza Reid sá um afhendingu verðlauna. Hér má sjá myndir af þeim Karlottu Ómarsdóttur í 7. bekk og Helenu Lapas í 4. bekk taka á móti verðlaununum ásamt enskukennaranum sínum Magneu Antonsdóttur. Allir nemendur í 5. 6. og 7. bekk tóku…

Nánar
19 feb'19

Snillismiðjur

Boðið er upp á snillismiðjur eða Makerspace með tæknitengdum stöðvum. Nemendur í 2. bekk eru hér í snillismiðjum sem samanstanda af Makey Makey, Quiver, spýtur og leir, Ozobot, LEGO og Scratch.  Sýndu nemendur mikinn áhuga og skemmtu sér vel.

Nánar