Skip to content

Eyland

Samkeppni um nafn á litla skólanum okkar hér í Fossvogsdal er lokið. Þónokkur nöfn bárust og var kosið milli nafna. Þeir sem höfðu kostningarétt voru nemendur, foreldrar og starfsfólk. Nafnið sem bar sigur úr bítum var Eyland sem Systa kennari stakk upp á. Hafdís skólastjóri afhenti Systu fallegan fugl í þakklætisvott. Takk fyrir þetta flotta nafn á skólann Systa.