Skólaráð

Article Index

 SKÓLARÁÐ FOSSVOGSSKÓLA 2018 – 2019

 Fulltrúar nemenda:

Fulltrúar frá 7. bekk. Karlotta Ómarsdóttir og Ólafur Árni Gizurarson.

Fulltrúar frá 6. bekk. Elísabet Ólafsdóttir og Haraldur Ágúst Brynjarson.

Fulltrúar kennara:

Elsa Herjólfsdóttir Skogland og Guðrún Þorsteinsdóttir.              

Fulltrúi starfsfólks:
Guðný Ström Hannesdóttir.  

Fulltrúar foreldra:

Karl Óskar Þráinsson.      

Helga Dögg Björgvinsdóttir.

Fulltrúi grenndarsamfélags:

Fannar Helgi Rúnarsson, íþróttastjóri Víkings.

 

Helstu verkefni ráðsins í vetur verða:

Að fara yfir og kynna sér skipulag skólastarfs vetrarins.

Að kynna sér ýmsar áætlanir um skólastarfið svo sem starfsáætlun, rekstraráætlun, skólaþróunaráætlanir o.fl.

Að fara yfir heimasíðu skólans.

Að kynna sér ýmis gögn sem lýsa skólastarfinu (s.s. útkomu úr skimunum o.þ.h.).

Skoða gögn um sem lúta að mati á skólastarfinu og taka þátt í mati á skólanum

Að svara erindum sem berast ráðinu.

  • Fundir skólaráðsins skólaárið 2018 – 2019 verða sem hér segir: smellið á dagsetningu til að sjá fundargerð fundar.

3. október 1. fundur kl. 11:30

14. nóvember kl. 8:30

12. desember kl. 8:30

janúar kl. 8:30

febrúar kl. 8:30

mars kl. 8:30

apríl kl. 8:30

maí kl. 8:30

júní (1. miðvikudagur) hádegisverðarfundur

Árni Freyr Sigurlaugsson, aðstoðarskólatjóri verður ritari ráðsins og fundargerðir verða lesnar og undirritaðar í lok fundar og settar í framhaldi af því á heimasíðu skólans.

Skólaráð gerir ráð fyrir því að hittast a.m.k. einu sinni í mánuði á skólaárinu og verða fundirnir kl. 8:10 að jafnaði  einu sinni í mánuði, annan miðvikudag í hverjum mánuði.

 Fundir skólaráðs skólaárið 2017-2018   smellið á dagsetningu til að sjá fundargerð fundar.

 

H

 

Prenta | Netfang