Viðhorf foreldra til grunnskólastarfs

Foreldrakönnun 2016 sjá hér

Könnunin var framkvæmd á tímabilinu 18. apríl til 10. maí 2016.
Gagnaöflun var aðallega á netinu en einnig var hringt í foreldra til nokkrum skólum til að hækka svarhlutfall.
Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf foreldra til líðan, náms og kennslu barna þeirra í grunnskólum Reykjavíkur.
Úrtak var tekið af handahófi úr nemendaskrá. Reynt var að hafa jafna dreifingu milli kyns og aldurs nemenda
í úrtaki og ekki færri en 120 í hverjum skóla. Í þeim skólum þar sem nemendur voru færri en 120 voru allir nemendur í úrtaki.
Ekki var spurt um fleiri en einn nemanda frá sama heimili. Könnunin var fyrst send á netfang annars foreldris og svo hins
ef svar barst ekki frá þeim fyrri.

Foreldrakönnun Skólapúlsins 2013

 

Foreldrakönnun 2012

forsida

Hér eru niðurstöður foreldrakönnunar skólans.  Útlit skýrslunnar er nokkuð breytt frá því sem áður hefur verið en niðurstöðurnar birtast einungis í töflum.  Samanburður er við fyrri niðurstöður skólans frá 2006-2010 ef þær eru til staðar. Einnig er samanburður við meðaltal almennra grunnskóla í Reykjavík auk þess sem sýnt er hæsta og lægsta gildi sem mældist í könnuninni.

 

_______________________________________________________________________________________________________

 

 

 Foreldrakönnun 2010

 

Könnunin "Viðhorf foreldra til grunnskólastarfs í Reykjavík" er komin á heimasíðuna. Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf foreldra til Fossvogsskóla og bera saman við niðurstöður fyrri viðhorfskannana. Gögnum var safnað í nóvember og janúar 2010. Í skólanum voru 104 í úrtaki sem tekið var af handahófi úr nemendaskrá og fengust svör frá 75 sem er 72,1% svarhlutfall.  Síðustu tvær spurningarnar eru sérstakar fyrir Fossvogsskóla og varða breytingar sem gerðar voru á skólabyrjun nemenda í 1. – 4. bekk.

konnun

Sjá nánar

Prenta | Netfang