Skip to content
01 okt'20

Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið var samþætt með stærðfræði í 1. bekk. Við unnum með  stærðfræði hugtökin talnastrik og súlurit. Eftir talningar vikunnar lögðum við saman öll talnastrikin og fengum niðurstöður. Við létum ekki staðar numið þar heldur tókum niðurstöðu tölurnar og skoðuðum hvað þær væru miklir peningar.   Verkefni þetta tókst vel og nemendur áhugasamir því…

Nánar
21 sep'20

Útinámið fer vel af stað í haust

Allir árgangar skólans eru nú með útinám fast í sinni stundartöflu. Þá færist nám nemenda út fyrir hina hefðbundnu skólastofu. Haustið hefur einkennst af leikjum, stöðvavinnu og mikilli gleði meðal nemenda. Í útináminu er samþætting námsgreina lykillinn og áhersla á hreyfingu, útiveru og samvinnu meðal nemenda. Nemendur þurfa að koma vel klæddir (alla daga auðvitað)…

Nánar
09 sep'20

Skóladagatal 2020-2021

Vinsamlega athugið, Sótt hefur verið um leyfi til skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar til að hliðra skipulagsdegi sem merktur er í skóladagatali miðvikudaginn 30. september til þriðjudagsins 6. október. Beiðni skólaráðs samþykkt af sviðstjóra skóla- og frístundasviðs.Nýtt og uppfært skóladagatal Kærar kveðjur,stjórnendur Fossvogsskóla  

Nánar
13 ágú'20

Skólasetning mánudaginn 24. ágúst

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst.  Að þessu sinni verður skólasetning með óhefðbundnum hætti vegna COVID – 19 ráðstafanna.  Skólasetning verður úti í gryfju sunnan megin við skólann.  Venja hefur verið að foreldrar fylgi börnum sínum á skólasetningu. Vegna aðstæðna nú biðjum við foreldra að takmarka fylgd með börnunum og virða almennar sóttvarnir.       Skólasetning verður á…

Nánar
15 jún'20

Skrifstofa Fossvogsskóla

Frá og með miðvikudeginum 18. júní verður skrifstofa Fossvogsskóla lokuð vegna sumarleyfa. Skrifstofan opnar aftur 10. ágúst. Skólasetning er 24. ágúst.

Nánar
03 jún'20

Skólaslit

Skólaslit hjá 1. og 2. bekk1. bekkur – föstudagur 5. júní kl. 15:00 – 15:302. bekkur – föstudagur 5. júní kl. 15:30 – 16:00 Nemendur í 1. og 2. bekk eru í skólanum til kl. 13:40 þennan dag. Neðstaland er ekki opið og því munum við bjóða þessum nemendum að vera hér í skólanum undir…

Nánar
17 mar'20

Uppfært 14. apríl – Skert skólahald í Fossvogsskóla í samkomubanni

1. bekkur verður í Útlandi og mætir þar kl. 11:00. Þar verða þrír hópar í þremur skálum. Hver hópur er algerlega út af fyrir sig. Þannig verða nemendur í nyrsta skálanum í Útlandi bæði þar á skólatíma og í frístundinni. Engin blöndun er á milli skálanna. Nemendur í hverjum hópi nýta forstofur þess skála sem…

Nánar
11 mar'20

Loftslagssmiðjur

Fossvogsskóli hefur fengið Grænfánann 9 sinnum og stefnir að því að sækja um í tíunda sinn vorið 2021. Þema okkar fram að umsókn eru loftslagsbreytingar. Af því tilefni var ákveðið að smiðjur yrðu tileinkaðar loftslagsbreytingum. Fyrstu skrefin voru að 27. febrúar kom Margrét Hugadóttir frá landvernd og fræddi nemendur í 5.-7. bekk um lofthjúpinn og…

Nánar