Skip to content
12 nóv'21

Lestrarátak skólans

Í byrjun nóvember var uppskeruhátíð fyrir lestrarátakið sem var í október. 3. bekkur vann bókaorminn á yngra stiginu og 5.bekkur á miðstiginu. Nemendur á yngsta stigi í Fossvogsskóla lásu samtals í 30.968 mínútur og á miðstiginu voru 68.961 mínútur lesnar í lestrarátakinu. Samtals lásu nemendur í Fossvogsskóla í 99.929 mínútur. Við vonum svo innilega að…

Nánar
12 nóv'21

Erasmus ferð til Tékklands

Deildarstjórar Fossvogsskóla, María Helen og Berglind, fóru til Tékklands fyrir stuttu til að vinna að Erasmus verkefni skólans sem hefur legið í dvala vegna covid. Erasmus verkefnið er samvinnuverkefni skóla innan Evrópu og styrkt af Evrópusambandinu. Þema verkefnisins er Vatn og öll verkefni sem unnin verða í tengslum við verkefnið tengjast vatni á einn eða…

Nánar
30 sep'21

Skipulagsdagur

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Minnum á að samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í Fossvogsskóla mánudaginn 4. október.

Nánar
20 sep'21

Vorvindaviðurkenning

Vorvindaviðurkenning IBBY á Íslandi – frábær börn sem lesa og miðlaÍ dag fór fram í Borgarbókasafninu í Grófinni afhending á Vorvindaviðurkenningu IBBY á Íslandi. Í þetta skipti voru það nemendur okkar í 7. bekk í Fossvogsskóla sem fengu viðurkenningu fyrir bókmennta- og lestrarverkefnið sitt 5. bekkur/6. bekkur/7. bekkur mælir með … sem þeir hafa unnið…

Nánar
19 ágú'21

Kæru foreldrar nemenda í Fossvogsskóla,

Þá styttist heldur í sumarfríinu. Skólinn hefst á mánudag, 23. ágúst, samkvæmt stundatöflu. Undan-farnar vikur hefur verið unnið að undirbúningi skólastarfs í Fossvogsskóla af fullum krafti. Á þessu hausti verður ekki um formlega skólasetningu að ræða heldur koma nemendur á mánudag tilbúnir til náms og leiks. Skólastarfið hefst kl. 8:10 á mánudag þegar nemendur í…

Nánar