Skip to content
19 feb'19

Snillismiðjur

Boðið er upp á snillismiðjur eða Makerspace með tæknitengdum stöðvum. Nemendur í 2. bekk eru hér í snillismiðjum sem samanstanda af Makey Makey, Quiver, spýtur og leir, Ozobot, LEGO og Scratch.  Sýndu nemendur mikinn áhuga og skemmtu sér vel.

Nánar
22 jan'19

Smásögukeppni FEKÍ 2018

Allir nemendur í 5. 6. og 7. bekk tóku þátt í Smásögukeppni FEKÍ 2018 ( Félag enskukennara á Íslandi). Þema keppninnar í ár var „Danger“. Sögurnar voru skemmtilegar og fjölbreyttar svo það var úr vöndu að ráða hjá okkur kennurunum að velja úr, þar sem við máttum bara  senda inn þrjár sögur frá skólanum. Okkur…

Nánar