Skip to content
18 nóv'19

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í Hörpu í bókmenntaborginni Reykjavík árið 2019 á degi íslenskrar tungu Laugardaginn 16. nóvember fór fram í Norðurljósasal Hörpu afhending á íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Þetta var í 13. sinn sem verðlaunin eru afhent. Hver grunnskóli í borginni má tilnefna einn nemanda á hverju skólastigi sem hann kennir. Hjá…

Nánar
03 okt'19

Um­hverfis­hetjan

Umhverfishetjan kom í skólann til okkar í gær miðvikudag. Og vakti mikla lukku hjá krökkunum. Hér má sjá frétt um Umhverfishetjuna

Nánar
11 jún'19

Sumarkveðja

Starfsfólk Fossvogsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 21. júní kl. 12:00 á hádegi og opnar á ný miðvikudaginn 7. ágúst. Skólinn verður svo settur 22. ágúst og nemendur mæta samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.

Nánar
21 mar'19

Vegna boðaðs verkfalls hópbifreiðastjóra fellur skólaakstur, að óbreyttu, niður í Reykjavík á morgun, föstudag. Þetta á við akstur í og úr skóla, akstur í sund og akstur í íþróttir. Akstursþjónusta fatlaðra verður með óbreyttu sniði eins og áður hefur komið fram. Frístundaakstur er á vegum hvers og eins íþróttafélags. Vinsamlegast verið í sambandi við viðkomandi…

Nánar
05 mar'19

Verðlaunaafhending í smásögukeppni FEKÍ 2018

Miðvikudaginn 27. febrúar fór fram verðlaunaafhendin í smásagnakeppni Félags enskukennara á Bessastöðum. Forsetafrú Íslands Eliza Reid sá um afhendingu verðlauna. Hér má sjá myndir af þeim Karlottu Ómarsdóttur í 7. bekk og Helenu Lapas í 4. bekk taka á móti verðlaununum ásamt enskukennaranum sínum Magneu Antonsdóttur. Allir nemendur í 5. 6. og 7. bekk tóku…

Nánar
19 feb'19

Snillismiðjur

Boðið er upp á snillismiðjur eða Makerspace með tæknitengdum stöðvum. Nemendur í 2. bekk eru hér í snillismiðjum sem samanstanda af Makey Makey, Quiver, spýtur og leir, Ozobot, LEGO og Scratch.  Sýndu nemendur mikinn áhuga og skemmtu sér vel.

Nánar
22 jan'19

Smásögukeppni FEKÍ 2018

Allir nemendur í 5. 6. og 7. bekk tóku þátt í Smásögukeppni FEKÍ 2018 ( Félag enskukennara á Íslandi). Þema keppninnar í ár var „Danger“. Sögurnar voru skemmtilegar og fjölbreyttar svo það var úr vöndu að ráða hjá okkur kennurunum að velja úr, þar sem við máttum bara  senda inn þrjár sögur frá skólanum. Okkur…

Nánar