Skip to content
12 mar'21

Brunaæfing

Í morgun vorum við með þrenns konar öryggisæfingar fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Fyrst var æfing í viðbrögðum við jarðskjálfta. Því næst æfing í viðbrögðum við hugsanlegri eldhættu og að lokum var brunaæfing. Óhætt er að segja að nemendur hafi allir staðið sig með sóma og farið eftir því sem lagt var upp með; undir…

Nánar
12 mar'21

Stóra upplestrarkeppnin

Undankeppni fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2021 fór fram í  Fossvogsskóla fimmtudaginn 11. mars. Daði Freyr og Valgerður Elín verða fulltrúar Fossvogsskóla og til vara verður Eldlilja. Aðalkeppnin fer fram 23. mars í Grensáskirkju. Sjá nánar um keppnina hér

Nánar
12 feb'21

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Kæru foreldrar, Í komandi viku mæta að venju þeir bræður bolludagur, sprengidagur og öskudagur til leiks. –        Á bolludag mega nemendur koma með bollu í nesti. –        Á sprengidag bjóðum við nemendum upp á saltkjöt og baunir í hádegismat. –        Og, á öskudag, sem er samkvæmt skóladagatali skertur nemendadagur, mega nemendur koma í búningum og…

Nánar
04 des'20

Myrkvi, Þruma og Skuggi

Viðurkenningu fyrir nafnatillögur á pöndubangsana okkar á skólasafninu fengu: Markús Bragi í 2. bekk fyrir nafnið Myrkvi. Tindra Gná fyrir nafnið Þruma. Katrín Edda í 4. bekk fyrir nafnið Skuggi. Dómnefnd skipuðu Árni Freyr, Friðgeir og Ragnhildur

Nánar
01 des'20

1. desember

Þann 1.desember ár hvert er hefð fyrir því að starfsfólk Fossvogsskóla klæðist þjóðlegum fatnaði og þeir sem hafa tök á klæðast gjarnan þjóðbúningi.  Í dag var engin undantekning þar á og hér má sjá fjóra starfsmenn skólans á búningi, konurnar á 19.aldar upphlut og karlinn á karlbúningi.  Í tilefni dagsins hlýddu nemendur á kynningu á…

Nánar