Öskudagur
Á öskudag var mikið húllumhæ hér í Fossvogsskóla, nemendur skemmtu sér í hinum ýmsu verkefnum. Dagurinn var óhefðbundinn í alla staði, þau völdu sér stöðvar þar sem í boði var m.a. að slá köttinn úr tunnunni, spila, bingó, leikbrúðugerð, danspartý, hreyfileikir, Osmó, andlitsmálning, listasmiðja o.fl. og fengu svo hamborgara í matinn. Gleðin var við völd…
NánarÁsta Margrét og Hilmir hlutu Íslenskuverðlaun unga fólksins
Ásta Margrét M. Árnadóttir í 6. bekk og Hilmir Pálsson í 3. bekk hlutu Íslenskuverðlaun unga fólksins sem veitt voru í fimmtánda sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu mánudaginn 21. febrúar. Verðlaununum er ætlað að auka áhuga grunnskólanema í Reykjavík á íslenskri tungu og hvetja þá til framfara í tjáningu í töluðu og rituðu máli.…
NánarVetrarleyfi
Vetrarleyfi verður fimmtudaginn 17. feb. og föstudaginn 18. feb. og fellur kennsla niður þessa tvo daga.
NánarEyland
Samkeppni um nafn á litla skólanum okkar hér í Fossvogsdal er lokið. Þónokkur nöfn bárust og var kosið milli nafna. Þeir sem höfðu kostningarétt voru nemendur, foreldrar og starfsfólk. Nafnið sem bar sigur úr bítum var Eyland sem Systa kennari stakk upp á. Hafdís skólastjóri afhenti Systu fallegan fugl í þakklætisvott. Takk fyrir þetta flotta…
NánarSkipulagsdagur og foreldradagur
Mánudaginn 24. janúar er skipulagsdagur í skólanum. Föstudaginn 4. febrúar er foreldradagur í skólanum.
NánarLestrarátak skólans
Í byrjun nóvember var uppskeruhátíð fyrir lestrarátakið sem var í október. 3. bekkur vann bókaorminn á yngra stiginu og 5.bekkur á miðstiginu. Nemendur á yngsta stigi í Fossvogsskóla lásu samtals í 30.968 mínútur og á miðstiginu voru 68.961 mínútur lesnar í lestrarátakinu. Samtals lásu nemendur í Fossvogsskóla í 99.929 mínútur. Við vonum svo innilega að…
NánarErasmus ferð til Tékklands
Deildarstjórar Fossvogsskóla, María Helen og Berglind, fóru til Tékklands fyrir stuttu til að vinna að Erasmus verkefni skólans sem hefur legið í dvala vegna covid. Erasmus verkefnið er samvinnuverkefni skóla innan Evrópu og styrkt af Evrópusambandinu. Þema verkefnisins er Vatn og öll verkefni sem unnin verða í tengslum við verkefnið tengjast vatni á einn eða…
NánarSkipulagsdagur
Ágætu foreldrar/forráðamenn. Minnum á að samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í Fossvogsskóla mánudaginn 4. október.
Nánar