Skip to content

Glærur frá upplýsingafundinum 24. maí.

Við héldum, í samvinnu við framkvæmdasvið borgarinnar (USK) og skóla- og frístundasvið (SFS), upplýsingafund fyrir foreldra og starfsmenn Fossvogsskóla í Bústaðakirkju þriðjudaginn 24. maí. Á fundinum voru einnig fulltrúar frá verkfræðistofunni Eflu og var tilgangur fundarins að fara yfir tímaáætlun framkvæmda í skólanum og skólastarfið í haust. Hér má sjá kynninguna frá fundinum