Frístundaheimilið Neðstaland
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar starfrækir frístundaheimili í Fossvogsskóla eins og í öðrum
skólum borgarinnar. Frístundaheimilið Neðstaland er opið alla virka daga eftir að skóla lýkur til 17:15 á
daginn. Miðað er við að 8 -12 börn séu á hvern starfsmann.
Verkefnastjóri Neðstalands er Hugrún Hulda Guðjónsdóttir 664-7613
nedstaland@reykjavik.is
Sjá nánar á heimasíðu Neðstalands
http://kringlumyri.is/fristundaheimili-6-9-ara/nedstaland-2/
