Skip to content

Nemendafélag Fossvogsskóla

Nemendafélag Fossvogsskóla

Við skólann starfar nemendafélag sem vinnur m.a. að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Stjórn
félagsins er skipuð tveimur nemendum úr hvorum áragangi, 6. og 7. bekk auk varamanns. Aðalstjórn
setur sér starfsreglur, ákveður fundartíma og velur formann.

Í starfsáætlun Fossvogsskóla er að finna nemendur í stjórn nemendafélagsins og lög og reglur félagsins.

Fréttir úr starfi

Skert skólahald í Fossvogsskóla í samkomubanni

1. bekkur verður í Útlandi og mætir þar kl. 11:30. Þar verða þrír hópar í þremur skálum. Hver hópur er algerlega út af fyrir sig. Þannig verða…

Nánar