Nemendafélag Fossvogsskóla
Nemendafélag Fossvogsskóla
Við skólann starfar nemendafélag sem vinnur m.a. að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Stjórn
félagsins er skipuð tveimur nemendum úr hvorum áragangi, 6. og 7. bekk auk varamanns. Aðalstjórn
setur sér starfsreglur, ákveður fundartíma og velur formann.
Fréttir úr starfi
Gildi Fossvogsskóla Nýlega fór fram víðtæk vinna við að rýna hver gildi Fossvogsskóla eiga að vera. Kennarar fóru í þessa vinnu með nemendum en einnig svöruðu starfsfólk…
Nánar