Skip to content

Nemendafélag Fossvogsskóla

Nemendafélag Fossvogsskóla

Við skólann starfar nemendafélag sem vinnur m.a. að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Stjórn
félagsins er skipuð tveimur nemendum úr hvorum áragangi, 6. og 7. bekk auk varamanns. Aðalstjórn
setur sér starfsreglur, ákveður fundartíma og velur formann.

Í starfsáætlun Fossvogsskóla er að finna nemendur í stjórn nemendafélagsins og lög og reglur félagsins.

Fréttir úr starfi

Skólasetning mánudaginn 24. ágúst

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst.  Að þessu sinni verður skólasetning með óhefðbundnum hætti vegna COVID – 19 ráðstafanna.  Skólasetning verður úti í gryfju sunnan megin við skólann. …

Nánar