Skip to content

Nemendafélag Fossvogsskóla

Nemendafélag Fossvogsskóla

Við skólann starfar nemendafélag sem vinnur m.a. að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Stjórn
félagsins er skipuð tveimur nemendum úr hvorum áragangi, 6. og 7. bekk auk varamanns. Aðalstjórn
setur sér starfsreglur, ákveður fundartíma og velur formann.

 

Fréttir úr starfi

Drög að skóladagatali næsta skólaárs

Drög -skóladagatal 2023-2024

Nánar