Skip to content

Skóladagatal 2020-2021

Vinsamlega athugið,

Sótt hefur verið um leyfi til skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar til að hliðra skipulagsdegi sem merktur er í skóladagatali miðvikudaginn 30. september til þriðjudagsins 6. október. Beiðni skólaráðs samþykkt af sviðstjóra skóla- og frístundasviðs.
Nýtt og uppfært skóladagatal
Kærar kveðjur,
stjórnendur Fossvogsskóla