Skip to content

Skólasetning mánudaginn 24. ágúst

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst.  Að þessu sinni verður skólasetning með óhefðbundnum hætti vegna COVID – 19 ráðstafanna.  Skólasetning verður úti í gryfju sunnan megin við skólann.  Venja hefur verið að foreldrar fylgi börnum sínum á skólasetningu. Vegna aðstæðna nú biðjum við foreldra að takmarka fylgd með börnunum og virða almennar sóttvarnir.      

Skólasetning verður á eftirfarandi tímum:

  1. bekkur mætir kl. 8:30. 
  2. bekkur mætir kl. 9:15.
  3. bekkur mætir kl. 9:45.
  4. bekkur mætir kl. 10:15.
  5. bekkur mætir kl. 10:45.
  6. bekkur mætir kl. 11:15.
  7. bekkur mætir kl. 11:45. 

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 25. ágúst.