Skip to content

Skólasetning


Kæru foreldrar

Við hlökkum mikið til samstarfsins í vetur og það verður sérstaklega gaman að kynnast fjölmörgum nýjum nemendum.

Fossvogsskóli verður settur á mánudag, annars vegar í Austurlandi og hins vegar í Vesturlandi á eftirfarandi tímum:

Í AUSTURLANDI:
1. bekkur kl. 8:30
2. bekkur kl. 9:00
3. bekkur kl. 9:30
4. bekkur kl. 10:00

Í VESTURLANDI:
5. bekkur kl. 10:30
6. bekkur kl. 11:00
7. bekkur kl. 11:30

Við biðjum ykkur að taka tillit til þess að við skólann eru nánast engin bílastæði og því biðjum við ykkur að koma gangandi eða hjólandi með börnin ykkar á skólasetningu og á morgnana framvegis.

Hlýjar kveðjur, Hafdís og María Helen