Jólakveðja

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Fossvogskóla

Við sendum okkar innilegustu óskir um gleðiríka og friðsæla jólahátíð. Um leið og við þökkum fyrir gott og gefandi samstarf á árinu sem er að líða óskum við ykkur farsældar á nýju ári.

Minnum svo á að nemendur mæta samkvæmt stundaskrá 4. janúar 2019.

Kærar jólakveðjur,

starfsfólk Fossvogsskóla

mynd

 
 
 
 

Prenta | Netfang