Kennsla í skólanum byggir á Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013 og skólanámskrá skólans, þar sem gengið er út frá sex grunnþáttum menntunar og eru þeir leiðandi í öllu skólastarfinu. Grunnþættirnir eru; læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Þeir eru sýnilegir í starfsháttum skólans, fjölbreyttum kennsluháttum, samskiptum og skólabrag. Starf skólans er skipulagt á faglegan og víðsýnan hátt út frá markmiðum grunnþáttanna, m.a. með hópvinnu, hringekjum, samkennslu árganga, samþættingu námsgreina, lausnarleitarnámi, þemum þvert á skólastarfið, vali, smiðjum og hefðum í skólastarfi.
Sjá nánar: Aðalnámskrá Grunnskóla 2013 https://www.stjornarradid.is/media/menntamalaraduneyti-media/media/frettatengt2016/Adalsnamskra-grunnskola-3.-utg.-2016.pdf
Íslenska 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur
Stærðfræði 1.-4 bekkur 5.-7. bekkur
Heimilisfræði 1.-4.bekkur 5.-7.bekkur
Skólaíþróttir 1.-.4. bekkur 5.-7. bekkur
Sjónlistir 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur
Textilmennt 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur
Náttúrugreinar 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur
Samfélagsgreinar 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur
Upplýsinga -og tæknimennt 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur
Enska 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur
Tónmennt 1.-4. bekkur 5.-7. bekkur