SKÓLARÁÐ FOSSVOGSSKÓLA 2018 – 2019

 Fulltrúar í skólaráði veturinn 2018 – 2019:

Fulltrúar nemenda

Fulltrúar frá  7. bekk. Karlotta Ómarsdóttir og Ólafur Árni Gizurarson.

Fulltrúar frá  6. bekk. Elísabet Ólafsdóttir og Haraldur Ágúst Brynjarson.

Fulltrúar kennara

Elsa Herjólfsdóttir Skogland   elsa.herjolfsdottir.skogland@rvkskolar.is

Guðrún Þorsteinsdóttir                    gudrun.thorsteinsdottir@rvkskolar.is

Fulltrúi starfsfólks
Guðný Ström Hannesdóttir   gudny.strom.hannesdottir@rvkskolar.is

Fulltrúar foreldra

Karl Óskar Þráinsson          karl@skogur.com

Helga Dögg Björgvinsdóttir hdb@mi.is

Fulltrúi grenndarsamfélags

Fannar Helgi Rúnarsson, íþróttastjóri Víkings. fannar@vikingur.is

STARFSÁÆTLUN  RÁÐSINS SKÓLAÁRIÐ 2018 - 2019

 

Helstu verkefni ráðsins í vetur verða:

  • Að fara yfir og kynna sér skipulag skólastarfs vetrarins.
  • Að kynna sér ýmsar áætlanir um skólastarfið svo sem starfsáætlun, rekstraráætlun, skólaþróunaráætlanir o.fl.
  • Að fara yfir heimasíðu skólans.
  • Að kynna sér ýmis gögn sem lýsa skólastarfinu (s.s. útkomu úr skimunum o.þ.h.).
  • Skoða gögn um sem lúta að mati á skólastarfinu og taka þátt í mati á skólanum
  • Að svara erindum sem berast ráðinu.
  • Annað það sem ráðinu finnst mikilvægt að skoða og upp kann að koma á skólaárinu

Árni Freyr Sigurlaugsson, aðstoðarskólastjóri verður ritari ráðsins og fundargerðir verða lesnar og undirritaðar í lok fundar og settar í framhaldi af því á heimasíðu skólans.

Skólaráð gerir ráð fyrir því að hittast a.m.k. einu sinni í mánuði á skólaárinu og verða fundirnir kl. 8:30 að jafnaði  einu sinni í mánuði, annan miðvikudag í hverjum mánuði.

 

Fundir skólaráðsins skólaárið 2018 – 2019 verða sem hér segir: 

Starfsáætlun þessi var samþykkt á fyrsta fundi ráðsins 03. okt. 2018