Snillismiðjur

Boðið er upp á snillismiðjur eða Makerspace með tæknitengdum stöðvum. Nemendur í 2. bekk eru hér í snillismiðjum sem samanstanda af Makey Makey, Quiver, spýtur og leir, Ozobot, LEGO og Scratch. Sýndu nemendur mikinn áhuga og skemmtu sér vel.