Skip to content

Stóra upplestrarkeppninni

Glæsilegir fulltrúar

Þau Vigdís Lóa og Hannes Guðni í 7. bekk stóðu sig einstaklega vel í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór í Grensáskirkju miðvikudaginn 30. mars. Við erum ákaflega stolt af þeim fyrir hugrekki og fallegan upplestur. Sigurvegarinn kom að þessu sinni frá Vogaskóla og óskum við honum innilega til hamingju með frábæran árangur.