Skip to content

Sumarfrí

Skrifstofa skólans er komin í sumarfrí fram yfir verslunarmannahelgi. Fyrsti skóladagur haustsins verður mánudagurinn 22. ágúst og munum við senda tímasetningar í byrjun ágúst.

Hafið það gott í sumar, við sjáumst endurnærð í ágúst 😊