Uppeldi til ábyrgðar

Fossvogsskóli hefur heildarstefnu um bekkjarstjórnun, hegðun nemenda og vinnubrögð kennara sem nefnd er uppeldi til ábyrgðar eða uppbyggingarstefnan.

Uppeldi til ábyrgðar miðar að því að kenna börnum og unglingum sjálfsstjórn og sjálfsaga, að taka ábyrgð á eigin orðum og gerðum og læra af mistökum í samskiptum.

Þessi hugmyndafræði á rætur sínar að rekja til Kanada. Höfundur er Diane Gossen. Hennar skilgreining á stefnunni er á þessa leið: “Að skapa aðstæður til að leiðrétta mistök sín og gera betur og snúa aftur til hópsins hugdjarfari en fyrr”.

Sjá nánar um hugmyndir uppeldis til ábyrgðar í grein í Netlu veftímarits – Rannsóknarstofnun KHÍ http://netla.khi.is/greinar/2007/003/index.htmog undir öðrum  krækjum sem bent er

Prenta | Netfang